Almennar fréttir
Árlegur basar handavinnuhóp Rauða krossins í Árnessýslu
22. september 2022
Árlegi basar handavinnuhóp Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn laugardaginn 15. október klukkan 10 til 14 að Engjavegi 23 á Selfossi.
Við hvetjum fólk á svæðinu til þess að kíkja á glæsilega handavinnu sem er tilvalin í jólapakkann og á góðu verði. Einnig verður hægt að nálgast handverk á opnunartíma skrifstofu Rauða krossins á Selfossi á Eyrarvegi 23 á mánudögum og miðvikudögum klukkan 13 til 15, þriðjudögum klukkan 11 til 15 og fimmtudögum klukkan 10 til 14.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.