Almennar fréttir
Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn
08. maí 2019
Í dag 8. maí, er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn, en hann er haldinn ár hvert á afmælisdegi stofnanda Rauða krossins, Henry Dunant.
Í dag 8. maí, er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn, en hann er haldinn ár hvert á afmælisdegi stofnanda Rauða krossins, Henry Dunant.
Rauði krossinn ávallt til staðar þegar hamfarir eða slys verða ásamt því að sinna félagslegum verkefnum í nærsamfélögum sínu. Á hverjum einasta degi eru sjálfboðaliðar um heim allan sem vinna ómetanlegt hjálparstarf fyrir þá sem þarfnast aðstoðar. Takk fyrir!
#RedCrossDay #RedCrecentDay
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.