Almennar fréttir
Algeng viðbrögð við missi / A common response to loss / Najczestsza reakcja na strate
18. janúar 2021
Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar um algeng viðbrögð við missi, í kjölfar atburða líkt og á Seyðisfirði sl. vikur.
Algeng viðbrögð við missi
Náttúruhamfarir eins og áttu sér stað á Austulandi nýverið hafa margs konar afleiðingar. Í kjölfar atburða af þessari stærðargráðu er oft um að ræða ýmis konar missi sem fólk verður fyrir. Þegar talað er um missi tengir fólk oft slíkt við að missa ástvin, sem er sársaukafullt og tilfinningarþrungið sorgarferli. Að sjálfsögðu er það fyrst og fremst feginleiki og þakklæti sem fólk finnur fyrir þegar ljóst er að enginn slasaðist eða lést í þeim náttúruhamförum sem dundu yfir. Það er samt svo að missir getur verið ýmislegt annað en að missa einhvern nákominn og kemur í mörgum myndum. Fólk fer í gegnum margt á lífsleiðinni og upplifir margs konar missi svo sem missi á atvinnu, hjónabandi og heilsustap en einnig eins um er ræðir í sumum tilvikum í kjölfar aurskriðana er um að ræða missi á húsnæði og perónulegum eigum en einnig menningarverðmætum og ásýnd bæjarins. Það hriktir líka í stoðum varðandi þann stöðugleika sem fólk vill búa við og öryggi. Slíkur skyndilegur missir kallar oft fram sorgarviðbrögð og hafa ber í huga að slíkt ferli er einstaklingsbundið burt sé frá því hvernig missi viðkomandi varð fyrir. Þar spila margir þættir inn og því er ekki hægt að bera mismunandi missi saman. Sorg sem fólk upplifir í kjölfar missis hefur oft í för með sér ógrynni tilfinninga sem geta verið ruglingslegar og óþægilegar en algengar og eðlilegar í kjölfar áfalla eins og þessa. Nokkur þessara viðbragða geta verið tilfinning um einmanaleika, þreytu, einbeitingarörðugleikar, reiði, ótta eða pirring en einnig sektarkennd t.d. yfir að hafa sloppið betur er nágranninn eða tilfinning um að hafa ekki rétt á þessum tilfinningum því enginn lést eða aðrir hafa það verr.
Þegar þú hefur orðið fyrir missi og þú finnur fyrir einhverju af ofangreindu er mikilvægt að gera sér grein fyrir að þetta eru eðlileg viðbrögð við sorg og það tekur tíma að fara í gegnum þær tilfinningar. Hvert okkar er einstakt og upplifunin þar af leiðandi einstaklingsbundin. Það er mikilvægt að vera þolinmóður og umburðalyndur við sjálfan sig og aðra á þessum tíma, sumir dagar verða óhjákvæmilega betri en aðrir.
Stundum hefur upplifun fólks á missi verið skipt í fjögur stig. Ágætt getur verið að hafa slíkt til viðmiðunar þó að þetta eigi ekki við alla og hver fer í gegnum ferlið á sinn hátt. Á fyrsta stigi er fólk að átta sig á og viðurkenna það sem hefur gerst og öðru stigi er verið að takast á við þær tilfinningar sem því fylgir svo sem angist, reiði, vonbrigði og sorg. Á þriðja stigi er farið í að takast á við hagnýt verkefni og skipulag, hugað að fjármálum og fólk leitar aðstoðar og upplýsinga eftir þörfum. Á fjórða stigi er horft til framtíðar og fólk reynir að átta sig á og fóta sig í að lifa lífinu við breyttar aðstæður.
Samfélagið í heild sinni er að takast á breytingar í kjölfar aurskriðanna. Mikið uppbyggingarstarf er framundan, samtakamáttur og sköpunarkraftur mun eflaust fleyta þeim verkefnum langt. Endurreisn tekur sinn tíma og allir íbúar hafa þar hlutverk, meðal annars með því að vera til staðar fyrir hvort annað, láta skoðanir sínar og hugmyndir í ljós og taka þátt í því starfi sem framundan er.
Til að takast á við krefjandi tíma eru það bjargráðin okkar sem við eigum stundum erfitt með að sinna en hafa sýnt sig að eru hjálpleg – góð og regluleg næring, svefn, hvíld og slökun, hreyfing og deila hugsunum og tilfinningum með þeim sem maður treystir. Einnig er gott að vita af þeim stuðningsúrræðum sem eru til staðar vilji maður leita sér frekari aðstoðar. Upplýsingar um þau má fá hjá Þjónustumiðstöðinni.
Elfa Dögg S. Leifsdóttir, sálfræðingur Rauða krossins, teymisstjóri heilbrigðisverkefna, elfal@redcross.is
A Common Response to Loss
Natural disasters such as the one that struck in East Iceland recently have brought a variety of consequences. In the wake of events of this magnitude, people will often experience varying forms of loss. When talking about loss, people will often associate it with the loss of a loved one, which is certainly a painful and highly emotional process of grief. Of course, what people feel, first and foremost, is a feeling of joy and gratitude, when they discover that no one was injuried or killed in the natural disaster that the people in East Iceland suffered. Nonetheless, loss can come in many forms other than losing a loved one. People will go through many things in their lives and will suffer many kinds of loss, such as the loss of employment, marriage or the loss of health. However, such as in the case of the mud flow disaster, people may experience a loss of housing and personal belongings in addition to the loss of culturally-valuable structures and the destructive effect it has had on the towns appearance. This will also shake the foundations of stability and security that people require. Such a sudden loss will often provoke a grief response and it should be borne in mind that such a process varies between individuals regardless of the scope of a individual loss. There are many factors to consider and therefore it is not possible to compare peoples experience of loss like-to-like. The grief that individuals experience after a loss often results in a myriad of emotions that may be confusing and uncomfortable to the individual, while being commonplace and normal in the wake of a trauma like this. Some of these responses can take the form of feelings of loneliness, fatigue, difficulty concentrating, anger, fear or irritability; as well as guilt, for example, for not having suffered the same degree of loss as others and thereby not being entitled to those feelings as no one died or other people have it worse.
When you have suffered a loss and you experience any of the above feelings, it is vital to realize that these are normal responses to grief and it takes time to go work through those feelings. Each person is unique and each person\s experience is therefore different. It is important to be patient and tolerant with yourself as well as others during this time, and some days will inevitably be better than others.
Sometimes peoples experiences of loss have been divided into four stages. It can be good to keep this as a reference, although this does not apply to everyone and each persons process of grief may be different. During the first stage, people are coming to terms with and acknowledging what has happened; in the second stage, people are dealing with the emotions that arrive with that realization, such as anxiety, anger, disappointment and sadness. During the third stage people deal with practical tasks and organizational issues, giving attention to financial matters and seeking out help and information as needed. During the fourth stage, people look to the future and try to discern their situation and adapt to changed circumstances.
The community as a whole is facing change in the wake of the mud flow disaster. A lot of restoration work lies ahead, the power of cooperation and creativity will no doubt push those projects far. Reconstruction takes time and all residents have a role to play, such as by being present for each other, expressing their views and ideas and participating in the work ahead.
When grappling with challenging times a reliable coping strategy, which may often be difficult to adhere to but has proven beneficial, involves ensuring that we get quality and regular nutrition, good sleep, rest and relaxation, exercise and by sharing our thoughts and feelings with those we trust. It is also good to be aware of the support measures that are available if one wishes to seek further help. Information about those support measures can be obtained at the Service Center.
Elfa Dögg S. Leifsdóttir, Red Cross psychologist, team leader of healthcare projects, elfal@redcross.is
Najczestsza reakcja na strate
Konsekwencje klesk zywiolowych, takich jak ta, która miala miejsce we Wschodniej Islandii moga byc rózne. Po wydarzeniach tej wielkosci czesto osoby ponosza róznego rodzaju straty. Mówiac o stracie, czesto kojarzymy ja ze strata bliskiej osoby, która jest bolesnym i emocjonalnym procesem okresu zaloby. Oczywiscie radoscia i z wdziecznoscia przyjmujemy fakt, kiedy okazuje sie, ze nikt nie zostal ranny ani nie zginal w wyniku klesk zywiolowych, które mialy miejsce. Jednak, strata moze oznaczac wiele innych rzeczy niz utrata bliskiej osoby i przybierac rózne formy. Ludzie przezywaja wiele rzeczy w swoim zyciu i doswiadczaja rozmaitych strat, takich jak utrata pracy, malzenstwa i utrata zdrowia, ale takze, jak to ma miejsce w niektórych przypadkach po osuwiskach ziemi, jest to utrata mieszkania i mienia osobistego, ale takze wartosci kulturowych i wygladu miasta. Potrzasa równiez fundamentami stabilnosci, której ludzie pragna, i poczuciem bezpieczenstwa. Taka nagla strata czesto wywoluje reakcje zalu i nalezy pamietac, ze taki proces jest zindywidualizowany niezaleznie od tego, co dana osoba stracila. Istnieje wiele czynników i dlatego nie jest mozliwe porównanie róznych strat. Zal, którego ludzie doswiadczaja po stracie, czesto powoduje mnóstwo emocji, które moga byc skomplikowane i nieprzyjemne, ale powszechne i normalne w nastepstwie takiej traumy. Niektóre z tych reakcji moga byc uczuciem osamotnienia, zmeczenia, trudnosci z koncentracja, zloscia, lekiem lub drazliwoscia, ale takze poczuciem winy, np. ze lepiej wyszlem z tej sytuacji niz mój sasiad lub poczucie, ze nie ma sie prawa do tych emocji, poniewaz nikt nie umarl lub inni maja gorzej.
Kiedy poniosles strate i odczuwasz którekolwiek z powyzszych, wazne jest, aby zdac sobie sprawe, ze sa to normalne reakcje i potrzeba czasu, aby przepracowac te emocje. Kazdy z nas jest inny i dlatego doswiadczenia takie sa indywidualna sprawa. W tym czasie wazne jest, aby byc cierpliwym i tolerancyjnym wobec siebie i innych, niektóre dni beda nieuchronnie lepsze niz inne. Czasami ludzkie doswiadczenia straty dziela sie na cztery etapy. Dobrze jest miec to jako punkt odniesienia, chociaz nie dotyczy to wszystkich i osób, niektórzy przechodza przez ten proces na swój wlasny sposób. W pierwszym etapie ludzie uswiadamiaja sobie i staja przed tym, co sie wydarzylo, na drugim etapie przepracowuja emocje, które sie z tym wiaza, takie jak lek, zlosc, rozczarowanie i smutek. Trzeci etap zajmuje sie praktycznymi zadaniami i organizacja, zwracajac uwage na finanse i szukajac pomocy i informacji w razie potrzeby. W czwartym etapie patrzymy w przyszlosc, próbujac sobie uswiadomic i przyzwyczaic sie do zycia w zmienionych okolicznosciach.
Spoleczenstwo jako calosc stoi w obliczu zmian w nastepstwie osuwisk. Przed nami wiele prac odbudowy, sila w jednosci i kreatywnosc bez watpienia pchna te projekty przed siebie. Odbudowa wymaga czasu, a wszyscy mieszkancy maja do odegrania role, miedzy innymi poprzez bycie dla siebie podpora, wyrazanie swoich pogladów i dzielenia sie pomyslami oraz uczestniczenie w przyszlych pracach.
Poradzenie sobie w tym trudnym czasie to teraz nasze zyciowe wyzwanie, które moze czasami wydac nam sie trudne, jednak pomoca moze byc dla nas- dobre i regularne odzywianie, sen, odpoczynek i relaks, cwiczenia oraz dzielenie sie myslami i uczuciami z tymi, którym ufamy. Dobrze jest równiez wiedziec o dostepnych srodkach wsparcia, jesli chcesz szukac dalszej pomocy. Informacje o nich mozna uzyskac w Centrum Serwisowym.
Elfa Dögg S. Leifsdóttir, psycholog Czerwonego Krzyza, lider zespolu projektów zdrowotnych, elfal@redcross.is
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit100 ára afmælishátíð Rauða krossins í Hörpu
Almennar fréttir 20. desember 2024Rauði krossinn á Íslandi náði þeim áfanga á dögunum að ná 100 ára aldri. Tímamótunum hefur verið fagnað með ýmsum hætti, svo sem greinaskrifum, viðtölum, útgáfu viðamikils rits um sögu félagsins og nú síðast hátíðarfundar í Hörpu þann 10. desember síðastliðinn.
Mannúð í heila öld - Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli
Almennar fréttir 10. desember 2024Í dag, 10. desember, fagnar Rauði krossinn á Íslandi 100 ára afmæli sínu. Árið 1924 var félagið stofnað vegna aukinnar vitundar um þörfina fyrir mannúðarstarfsemi á Íslandi en skortur var á kerfisbundinni neyðaraðstoð og félagslegum stuðningi fyrir þá sem lentu í áföllum. Í dag er Rauði krossinn orðinn að ómissandi hluta af samfélaginu, með sjálfboðaliðum og starfsmönnum um allt land.
Rauði krossinn 100 ára - söfnun í samstarfi við Finnsson & Co
Almennar fréttir 03. desember 2024Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli sínu þann 10. desember 2024. Af því tilefni höfum við sett af stað landssöfnun þar sem við óskum eftir stuðningi fyrirtækja og félagasamtaka um land allt við innlend verkefni RKÍ. Við njótum liðsinnis fyrirtækisins Finnsson & Co við söfnunina, en það hefur áður sinnt sambærilegum útgáfu- og fjáröflunarverkefnum.