Almennar fréttir
Afmæli Rauða krossins á Íslandi er í dag
10. desember 2018
Í dag, 10. desember, er afmæli Rauða krossins á Íslandi. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.
Í dag, 10. desember, er afmæli Rauða krossins á Íslandi. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.
Að þessu tilefni vill Rauði krossinn þakka fyrir allan þann stuðning sem félagið hefur fengið á árinu frá sjálfboðaliðum, starfsmönnum, sendifulltrúum, Mannvinum, styrktaraðilum og öllum þeim sem hafa lagt sitt að mörkum til að gera starf félagsins að veruleika.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitHéldu tombólu fyrir fátæk börn
Almennar fréttir 24. október 2024Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.
Vilt þú verða leiðbeinandi í skyndihjálp?
Almennar fréttir 14. október 2024Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í Skyndihjálp dagana 5. - 8. mars 2025.
Opnuðu litlu Melabúðina til styrktar börnum á Gaza
Almennar fréttir 11. október 2024Vinkonurnar Matthildur Atladóttir, Laufey Hrefna Theodórsdóttir, Halldóra Guðrún Johnson og Anna Jakobína Hjaltadóttir stofnuðu litla búð fyrir utan Melabúðina og seldu alls kyns hluti til styrktar börnum á Gaza.