Mannvinir

Mannvinir eru mánaðarlegir styrktaraðilar sem styðja öll verkefni Rauða krossins.

Nánar

Stakir styrkir

Hér finnur þú ýmsar leiðir fyrir einstaklinga til að styðja Rauða krossinn. Eingreiðslur, SMS styrki, minnigarkort, erfðargjafir og möguleikann á að stofna eining söfnun fyrir málefni að eigin vali.

Nánar

Vefverslun

Skyndihjálparvörur og gjafir til góðra verka fást hér.

Nánar

Styrktarleiðir fyrirtækja

Rauði krossinn býður upp á úrval styrktarleiða fyrir fyrirtæki sem vilja láta gott af sér leiða. Sjálfbærnisamstarf, vörusamstarf eða herferð, fyrirtækjavinir, fyrirtækjasafnanir og stakir styrkir.

Nánar

Erfðagjafir

Sífellt fleiri ákveða að arfleiða hluta eigna sinna til góðgerðarmála. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig hægt er að ánafna Rauða krossinum erfðagjafir.

Nánar

Minningarkort

Minningarkort eru góð leið til að halda minningu ástvina á lofti og láta gott af sér leiða. Upphæðin er valfrjáls og rennur allt söfnunarfé í hjálparstarf Rauða krossins innanlands sem utan.

Nánar

Skattaafsláttur

Vissir þú að þú færð skattaafslátt af framlagi þínu og greiðir aðeins 62% úr eigin vasa? atugið að lámarksfjárhæð til að virkja afsláttinn er 10.000kr

Kynntu þér skattaafsláttinn
Red cross on white background

Félagar

Félagar Rauða krossins taka þátt í að móta og efla starf Rauða krossins á Íslandi. Þeir sinna stjórnarsetu og hafa kjörgengi á aðalfundi deilda og landsfélags.

Nánar