Bæklingurinn „Getur þú hjálpað þegar á reynir?” inniheldur einfaldar upplýsingar um hvernig bregðast má við neyð.

Tekið er á þremur megin þáttum skyndihjálpar, þ.e. endurlífgun, viðbrögðum við alvarlegum slysum og bráðum veikindum. Í bæklingnum eru einnig upplýsingar um sálrænan stuðning og Rauða kross hreyfinguna.

Póstburðargjald getur bæst við ef varan er send heim.

Skyndihjálpar-bæklingur

Verð
750 kr