Sendifulltrúaskrá

Alice Fahey
Neyðarstjórnun
2019: "HR in Emergency" í höfuðstöðvum IFRC í Genfv

Árdís Björk Jónsdóttir
Mannauðs- og verkefnastjórnun
2019: Uppbygging upplýsingatækni, Ghana

Áshildur Linnet
Þróunar- og friðarfræði
2020-2021: CEA sérfræðingur í hjálparstarfi vegna fellibylsins Eta, Belize

Baldur Steinn Helgason
Þróunar- og skipulagsfræði
2019: "FACT logistic" í Abuja, Nígeríu

Bjarni Sigurðsson
Tölvunarfræði
2019: Uppbygging upplýsingatækni, Malaví

Egill Már Ólafsson
Kerfis- og netverkfræði
2019: Uppbygging upplýsingarækni, Síerra Leóne

Elín Oddsdóttir
Skurðhjúkrun
2019-2020: "OT nurse" á vettvangssjúkrahúsinu í Al-Hol, Sýrlandi

Halldór Gíslason
Kerfis- og viðskiptafræði
2019: Uppbygging upplýsingatækni, Ghana 2019: Uppbygging upplýsingatækni, Malaví 2019: Uppbygging upplýsingarækni, Síerra Leóne

Helga Bára Bragadóttir
Mannfræði, átakanæm þróunarfræði
2019: Verkefnastjórn samstarfsverkefna íslenska og kanadíska Rauða krossins, Úganda

Hlér Guðjónsson
Mannfræði og heimspeki
2021: PMER í sendinefnd IFRC vegna COVID-19 bólusetninga, Líbanon

Hólmfríður Garðarsdóttir
Hjúkrunar- og ljósmóðurfræði, lýðheilsa í þróunarlöndum
2019: Undirbúningur neyðarviðbragða og verkefna í Al-Hol flóttamannabúðunum, Sýrlandi

Ívar Sveinbjörn Schram
Alþjóðasamskipti
2019-2020: CEA sérfræðingur í FACT teymi í kjölfar fellibylsins Dorian, Bahamas

Jóhanna Elísabet Jónsdóttir
Hjúkrunarfræði, skyndihjálparleiðbeinandi
2019: "Ward Nurse" í ERU neyðartjaldsjúkrahúsinu í Al-Hol flóttamannabúðunum, Sýrlandi

Jón Eggert Víðisson
Mannauðsmál og fjármál
2019: "Fjármálaumsjón neyðartjaldsjúkrahússins í Al-Hol flóttamannabúðunum, Sýrlandi (2019)

Kolbrún Þorsteinsdóttir
Hjúkrunarfræði
2020-2021: "Ward Nurse" á COVID-19 sjúkraeiningu við sjúkrahúsið Aden, Jemen

Kristján Rúnar Kristjánsson
Áhættustýring og eðlisfræði (PhD)
2019: Verkefnastjórnun og fjármálaeftirlit samstarfsverkefna, Úganda

Lilja Óskarsdóttir
Hjúkrunarfræði
2019: Störf í neyðartjaldsjúkrahúsinu í Al-Hol flóttamannabúðunum, Sýrlandi

Magna Björk Ólafsdóttir
Bráðahjúkrun
2019: FACT teymi vegna ebólusmits, Úganda 2019-2020: Þróun á stafrænu heilbrigðisskráningakerfi fyrir ERU vettvangs- og neyðarsjúkrahús 2020: "Staff health officer" í höfuðstöðvunum IFRC vegna COVID-19, Genf

Magnea Kristín Marinósdóttir
Alþjóðastjórnmálafræði
2020-2021: "Sexual Violence Advisor" í höfuðstöðvum IFRC, Genf

Melanie Powell
Sálfræði
Ráðgjöf fyrir IFRC Psychosocial Ref. Centre í Kaupamannahöfn

Orri Gunnarsson
Verkfræði
2019: "WASH technican" í ERU neyðartjaldsjúkrahúsinu í Al-Hol flóttamannabúðunum, Sýrlandi 2019-2020: "WASH technican" í FACT teymi vegna hjálparstarf í kjölfar fellibylsins Dorian, Bahamas

Róbert Þorsteinsson
Viðskipta-og hagfræði
2019: "Finance delegate" í starfsmannateymi consortiumsamstarfs íslenska og danska Rauða krossins, Malaví

Sigríður Björk Þormar
Hjúkrunarfræði og áfallasálfræði (PhD)
2020: Neyðarteymi vegna COVID-19 á svæðaskrifstofu IFRC í Asíu

Tómas Dan Jónsson
Tölvunarfræði
2019: Uppbygging upplýsingatækni, Suður-Súdan
Zoë Robert
Mann- og umhverfisfræði
2020-2021: CEA sérfræðingur á Evrópuskrifstofu IFRC í Búdapest, Ungverjalandi