North east region
North eastern region of Iceland has 2 Red Cross locations with 450 volunteers in different but important projects. If you are interested to participate, follow this link.
Apply for support
Want to know more on how to apply for support in this area? Click here.
Deildirnar
Rauði krossinn í Eyjafirði
Rauði krossinn við Eyjafjörð var stofnaður 22. maí 2013 þegar Akureyrar-, Dalvíkur-, Ólafsfjarðar- og Siglufjarðardeildirnar sameinuðust. Meðal verkefna eru skaðaminnkun, fatasöfnun, sala námskeiða og stuðningur við flóttafólk en um þau má lesa undir Verkefni.
Stjórn Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
-
Gunnar Frímannsson Formaður
-
Karen Malmquist Varaformaður
-
Jón Baldvin Hannesson Ritari
-
Kristín Björk Gunnarsdóttir Gjaldkeri
-
Aðalheiður Sigurjónsdóttir Meðstjórnandi
-
Gísli Kort Kristófersson Meðstjórnandi
-
Hilmar Friðjónsson Meðstjórnandi
-
Konráð Karl Baldvinsson Meðstjórnandi
-
Sigríður Stefánsdóttir Meðstjórnandi
-
Fjóla Valborg Stefánsdóttir Varamaður
-
Kári Fannar Lárusson Varamaður
-
Sólborg Friðbjörnsdóttir Varamaður
Verkefni
-
Skaðaminnkun Frú Ragnheiður
-
Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur
-
Fataverkefni Fatasöfnun, fataverslun og fataaðstoð
-
Skyndihjálp Sala námskeiða
-
Félagsleg þátttaka Vinaverkefni
-
Stuðningur við flóttafólk Leiðsöguvinir og íslenskuþjálfun
-
Hjálparsíminn 1717
Hafðu samband
-
Staðsetning: Viðjulundur 2, 600 Akureyri
-
Sími: 570 4270
-
Netfang: ingibjorgh@redcross.is
Starfsfólk
-
Ingibjörg Halldórsdóttir Deildarstjóri
-
Linda Guðmundsdóttir Verkefnastjóri
-
Berglind Júlíusdóttir Verkefnastjóri / hjúkrunarfræðingur - Frú Ragnheiður
-
Sóley Björk Stefánsdóttir Verkefnafulltrúi í flóttamannamálum
-
Unnar A. Friðlaugsson Umsjónamaður fasteignar
Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu
Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu var stofnaður 2. maí 2013 þegar Húsavíkur-, Öxarfjarðar- og Þórshafnardeild sameinuðust. Starfssvæði deildarinnar nær yfir Þingeyjarsýslu utan Svalbarðsstrandarhrepps og Grenivíkur.
Stjórn Rauða krossins í Þingeyjarsýslu
-
Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir Formaður
-
Jónas Þór Viðarsson Varaformaður
-
Hanna Berglind Jónsdóttir Ritari
-
Þórarinn Jakob Þórisson Gjaldkeri
-
Inga Sigurðardóttir Meðstjórnandi
-
Halldóra Gunnarsdóttir Varamaður
-
Brynjar Þór Vigfússon Varamaður
Verkefni
-
Fataverkefni Fatasöfnun og Fataverslun
-
Félagsleg þátttaka Vinaverkefni
-
Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur
-
Skyndihjálp Sala námskeiða
Hafðu samband
-
Netfang: brynjarun (hja) redcross.is
Starfsfólk
-
Brynja Rún Benediktsdóttir Starfsmaður deildar