Sálræn fyrsta hjálp fyrir sjálfboðaliða í Vinaverkefnum RK

Registration for an event

Personal information

Missing information
Missing information
Email is not valid
Missing information
Missing information
Missing information
Missing information
22 Oct
Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 20:00
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi að halda.

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi að halda.

Markmið námskeiðsins eru að þátttakendur öðlist:
· þekkingu á sálrænni fyrstu hjálp og viti hvað það er og hvað ekki
· frekari þekkingu á viðbrögðum fólks í vanlíðan
· skilning á þremur lykilþáttum „Horfa, Hlusta og Tengja“
· færni í að veita sálræna fyrstu hjálp
· skilning á flóknum aðstæðum og viðbrögðum
· veri meðvitað um mikilvægi þess að huga einnig að sjálfum sér þegar aðstoða þarf aðra

Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.

Nánari upplýsingar í síma 570-4226 eða á vinaverkefni@redcross.is.