Sálræn fyrstu hjálp fyrir leiðbeinendur í Öryggi og björgun

Registration for an event

Personal information

Missing information
Missing information
Email is not valid
Missing information
Missing information
Missing information
Missing information
Veldu það sem lýsir starfi þínu eða menntun best*
05 Sep
Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 09:00 - 14:00
Instructor Sandra Maria Troelsen
Price per person 0 ISK

Sálræn fyrstu hjálp fyrir leiðbeinendur í Öryggi og björgun

Sandra María leiðbeinandi í sálrænni fyrstu hjálp og verkefnafulltrúi í Öryggi og björgun verður með námskeið í Sálrænni fyrstu hjálp með áherslu á aðkomu ykkar leiðbeinenda í alvarlegum atvikum og sálrænni fyrstu hjálp fyrir starfsfólk sund - og baðstaða.

Ætlunin er að geta boðið sund - og baðstöðum upp á viðbragðsteymi leiðbeinenda í Öryggi og björgun þegar upp koma alvarleg atvik og þörf er á sálrænum stuðningi og viðrun starfsfólks eftir atvik.

Í framhaldinu af námskeiðinu verður stutt vinnustofa þar sem farið verður í hvernig fyrirkomulag á teyminu verður háttað.

Þetta námskeið er ykkur að endurgjaldslausu.

Námskeiðið er ígildi einnar einingar til endurmenntunar leiðbeinenda í Skyndihjálp