Píeta samtökin - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu

Námskeið

06 Nov
Location Netmámskeið, 103 Reykjavík
Time 17:30 - 18:10
Instructor Guðrún Svava Viðarsdóttir
Price per person 0 ISK

Fræðsla frá Píeta samtökunum. Fræðslan fer fram á Teams.

Signup
course-image
Sérfræðingur frá Píeta samtökunum kynnir starf Píeta.

Píeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að því að efla þekkingu og skilning á sálrænum sársauka og sjálfsvígum. Samtökin vilja vera leiðandi í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum á Íslandi.