Rauði krossinn flytur tímabundið - The Red Cross is moving temporarily
Aðalskrifstofa Rauða krossins á Íslandi hefur flutt tímabundið frá Efstaleiti 9 í Víkurhvarf 1 vegna framkvæmda. -- The main office of the Icelandic Red Cross has moved temporarily from Efstaleiti 9 to Víkurhvarf 1 due to maintenance.

Rauði krossinn - 100 ár af Mannúð
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Breytingar á félagslegum stuðningi
Almennar fréttir
20. mars 2025
Vinnumálastofnun og ráðuneyti félagsmála hafa ákveðið að endurnýja ekki samninga við Rauða krossinn sem lúta að félagslegum stuðningi við umsækjendur um vernd annars vegar og ráðgjafaþjónustu vegna fjölskyldusameininga hins vegar.

Engin mannúðaraðstoð til Gaza í 18 daga
Alþjóðastarf 19. mars 2025Ekkert eldsneyti, lækningavörur, lyf, matur, föt eða aðrar lífsnauðsynlegar bjargir hafa komist inn á Gaza eftir að landamærastöðvar lokuðust í byrjun mars.

Áskoranir og ánægjulegir áfangar hjá nýrri höfuðborgardeild
Almennar fréttir 19. mars 2025Margra forvitnilegra grasa kennir í fyrstu ársskýrslu nýrrar höfuðborgardeildar Rauða krossins. Risastór verkefni blöstu við í fyrra, m.a. opnun neyslurýmisins Ylju sem hefur verið mjög vel tekið.

Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gaza
Alþjóðastarf 14. mars 2025Tæplega tíu milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) fyrir íbúa Gaza. Söfnunin hófst í janúar og er nú lokið. „Enn og aftur sýna landsmenn að þeir eru til staðar fyrir fólk í mikilli neyð,“ segir Sólrún María Ólafsdóttir, teymisstjóri alþjóðaverkefna hjá Rauða krossinum.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiSocial inclusion projects, Beginner´s course, in English
On Wednesday, March 26th, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur Time: 5:30pm - 7:30pm
Psychological First Aid for Children
This training in Psychological First Aid (PFA) for Children is aimed for teachers, social workers, and others who work with children. The training time is 9:30-16:00 on the 27th of March. Instructors are Mohammed Raheem and Sóley Ómarsdótti...
Skyndihjálp 4 klst - Víkurhvarf Kópavogi
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.
Rauði krossinn um land allt
Rauði krossinn á Íslandi er öflugur um allt land en útbreiðsla skyndihjálpar, neyðarvarnir og endurnýting eru þar í fararbroddi en einnig er lögð áhersla á skaðaminnkun, starf með fólki af erlendum uppruna og félagslega þátttöku.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.
Gjafir til góðra verka
Ertu á síðustu stundu með gjöf? Þekkir þú einhvern sem á allt en á allt það besta skilið? Gefðu vel úthugsaða gjöf til góðra verka.